top of page
IMG_1674.jpg

UM STALLA

Fasteignafélag í mótun

Stallar var stofnað árið 2019 utan um tvö fasteignaverkefni á Akranesi. Fyrirtækið hefur jafnframt keypt íbúðir í Reykjavík og Grindavík. 

Í maí 2020 keypti félagið Rofabæ 7-9 ehf  og árið 2023 lauk byggingu á 31 íbúða fjölbýlishúsi á þeirri lóð ásamt 4 atvinnubilum.

Félagið er stöðugt að leita af nýjum tækifærum á fastaeignamarkaðnum.

Um fyrirtækið: About Us

STALLAR EHF

kt. 580811-0510

Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík

bottom of page